Takk fyrir þátttöku í rannsókn
Þér er boðið að taka þátt í netkönnun sem er hluti af BS-ritgerð í hagfræði við Háskóla Íslands.
Verkefnið er unnið af Agnari Daða Einarssyni, BS-nema við Hagfræðideild HÍ.
Könnunin tekur um 2–5 mínútur.
Þátttaka er frjáls og nafnlaus. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru skráðar og ekki er safnað IP-fangi eða öðrum auðkennum. Þú getur hætt þátttöku hvenær sem er án skýringa og án nokkurra afleiðinga.
Ef þú hefur spurningar um könnunina geturðu haft samband við:
Agnar Daði Einarsson – ade18@hi.is - 650-5848
Með því að ýta á "Taka þátt" staðfestir þú að þú hafir lesið ofangreindar upplýsingar og samþykkir þátttöku í rannsókninni.